Dansarar stálu senunni

Jónas Sen

Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 9. janúar. Stjórnandi: Peter Guth.

3 stjörnur

Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru fastur liður í tónleikalífinu. Þeir eru alltaf haldnir í upphafi árs. Um er að ræða einskonar áramótaskaup hljómsveitarinnar. Ég man eftir brandörum þar sem hljóðfæraleikari hefur spilað ógurlega vitlaust og áheyrendur velst um af hlátri. Eða þá að söngkona hefur ráfað inn á sviðið, þóst vera dauðadrukkinn og áreitt fólk.

Kannski eru Vínartónleikarnir orðnir svo margir að brandararnir eru ekki lengur fyndnir. E.t.v. eru þeir bara búnir. Sumir þeirra hafa sannarlega verið ofnotaðir eins og fulla söngkonan – hún er orðin býsna þreytt.

Að þessu sinni var almennt húmorsleysi ráðandi. Vissulega kom eitt og annað fyrir sem var broslegt, en ekki þannig að maður hneggjaði. Samt var stemningin ágæt. Flutt voru ýmis atriði úr óperettum og öðru eftir þá félaga Lehár og Stoltz, Kálmán og Offenbach, og svo auðvitað Straussfeðga. Það var lífleg tónlist sem mátti…

View original post 280 more words

Advertisements
Standard

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s